News

Haustsýningar Kynjakatta 2018

Opnað hefur verið fyrir skráningu á haustsýningar Kynjakatta 2018, en þær verða haldnar 6. og 7. október næstkomandi. Skráning er opin til að náð hefur verið 120 kettir eða til 15. september …

Hver er uppruni íslenska fjárhundsins?

Hver er uppruni íslenska fjárhundsins? Íslenski hundurinn er talinn skyldastur norska búhundinum og hann barst líklega til Íslands með landnámsmönnum. Hann var lengi notaður í smalamennsku en er núna vinsæll …

Sýningar

sýningar Árið 2018 er áætlað að… Haustsýningar 6. og 7. október. Þema: Goth. Gátlisti fyrir sýningar   Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga áður en farið er með …

BÓLUSETNINGAR KATTA

 BÓLUSETNINGAR KATTA Bólusetningar flokkast undir hvetjandi ónæmisaðgerðir en þær eru gerðar í því skyni að veita vörn gegn ákveðnum smitsjúkdómum. Við bólusetningar eru notuð bóluefni en þau skiptast í tvo flokka, lifandi …

Haustsýning Kynjakatta 2017

Nú styttist í haustsýningar Kynjakatta 2017, en þær verða haldnar 7. og 8. október næstkomandi. Þemað verður að þessu sinni skært og skræpótt. Athugið að sækja þarf um ættbækur fyrir …

Hvernig hundur hentar þér?

Þú hefur ákveðið að taka að þér hund. Þú gerir þér grein fyrir þeirri vinnu sem því fylgir og þú áttar þig á því að þetta er margra ára skuldbinding. …

Undirbúningur fyrir sýningu

Ef þú fylgir þessum reglum er kötturinn þinn velkominn á sýningu Kynjakatta: Kötturinn þarf að vera skráður hjá Kynjaköttum. Eigandi kattarins þarf að hafa greitt félagsgjald sýningarársins. Kötturinn þarf að …