Dýrasíðan

Dýrasíðan

Eg heiti Guðni Már og er stofnandi þessara síðu.

 

Eg hef gaman að Því að búa til heimasíður, hef gert td www.ljosmyndir.is. Og núna er eg að gera þessa heimasíðu. Texti og myndir fyrir dýrin sem eru inni á síðunni núna eru teknar af http://www.kynjakettir.is/ og https://www.hundasamfelagid.is/

 

Mig langar að skrifa texta fyrir flesta hunda, ketti, fugla og hesta til að byrja með,  mig langar  að ath hvort það séu einhverir sem sjá sér fært að skrifa grein um 1 eða fleiri dýr fyrir þessa síðu og mun nafnið þitt vera tittlað sem rithöfundur fyrir þá grein.

 

Endilega látið vita af þessum pósti til aðra sem hafa áhuga á að skrifa og þekkja til þessara dýra.

 

Eg var að hugsa um að hafa þessar spurningar til að hafa í huga þegar það er skrifað um dýrið þessar spurningar þurfa ekkert endilega að vera.

 

 

Uppruni dýrs ?

Tegundalýsing ?

Feldur  ?

Persónuleiki og skapgerð ?

Umhirða – Feldhirða ?

Hreyfing og vinna ?

Heimildir og linkar ?

 

Grein sendist á gudnimar87@gmail.com

Kær kveðja Guðni Már